Íslenska


Fallbeyging orðsins „rökkur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rökkur rökkrið rökkur rökkrin
Þolfall rökkur rökkrið rökkur rökkrin
Þágufall rökkri rökkrinu rökkrum rökkrunum
Eignarfall rökkurs rökkursins rökkra rökkranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Rökkur. Sjávarlandslag eftir sólsetur. Rétt norðan við Cabo da Roca í Portúgal.

Nafnorð

rökkur (hvorugkyn); sterk beyging

[1] ljósið frá sólsetri til myrkurs
Samheiti
[1] húm, ljósaskipti
Andheiti
[1] afturelding, dagrenning, dögun, morgunsár
Sjá einnig, samanber
rökkva

Þýðingar

Tilvísun

Rökkur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rökkur