ljóshraði
Íslenska
Fallbeyging orðsins „ljóshraði“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | ljóshraði | ljóshraðinn | —
|
—
| ||
Þolfall | ljóshraða | ljóshraðann | —
|
—
| ||
Þágufall | ljóshraða | ljóshraðanum | —
|
—
| ||
Eignarfall | ljóshraða | ljóshraðans | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
ljóshraði (karlkyn); veik beyging
- [1] Ljóshraði í lofttæmi er nákvæmlega 299.792.458 metrar á sekúndu sem er tæplega 1.080.000.000 km/klst. Til viðmiðunar er þægilegt að hugsa til þess að ljósið er u.þ.b. 133 millisekúndur að ferðast hringinn í kringum jörðina, rúmlega 1,5 sekúndur að fara fram og til baka á milli jarðar og tungls og um 8 mínútur að ferðast frá Sólu til Jarðar. Hraði þessi er skilgreining, en ekki mæling, þar sem að lengd metrans er reiknuð út frá hraða ljóssins, en ekki öfugt. Ljóshraðinn á sitt eigið tákn í eðlisfræðinni sem er .
- Samheiti
- [1] ljósferð
- Dæmi
- [1] Allar rafsegulbylgjur, þar á meðal ljós, ferðast með föstum hraða í tómarúmi - svokölluðum ljóshraða en hann breytist ef bylgjan ferðast um efni.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Ljóshraði“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „324961“