loðfluga
Íslenska
Nafnorð
loðfluga (kvenkyn); veik beyging
- [1] skordýr (fræðiheiti: Bombyliidae)
- [2] skordýr (fræðiheiti: Bombylius major)
- Samheiti
- [2] stóra loðfluga
- Dæmi
- [2] „Tegundin Bombylius major eins og hún nefnist á fræðimáli kallast á íslensku loðfluga eða stóra loðfluga.“ (Vísindavefurinn : Hvers konar fluga er 'Bombylius major' og finnst hún á Íslandi?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Loðfluga“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Vísindavefurinn: „Hvers konar fluga er 'Bombylius major' og finnst hún á Íslandi?“ >>>