Íslenska


Fallbeyging orðsins „loðfluga“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall loðfluga loðflugan loðflugur loðflugurnar
Þolfall loðflugu loðfluguna loðflugur loðflugurnar
Þágufall loðflugu loðflugunni loðflugum loðflugunum
Eignarfall loðflugu loðflugunnar loðflugna loðflugnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

loðfluga (kvenkyn); veik beyging

[1] skordýr (fræðiheiti: Bombyliidae)
[2] skordýr (fræðiheiti: Bombylius major)
Samheiti
[2] stóra loðfluga
Dæmi
[2] „Tegundin Bombylius major eins og hún nefnist á fræðimáli kallast á íslensku loðfluga eða stóra loðfluga.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvers konar fluga er 'Bombylius major' og finnst hún á Íslandi?)

Þýðingar

Tilvísun

Loðfluga er grein sem finna má á Wikipediu.
Vísindavefurinn: „Hvers konar fluga er 'Bombylius major' og finnst hún á Íslandi? >>>