lungnateppa
Íslenska
Nafnorð
lungnateppa (kvenkyn); veik beyging
- [1] krónískur öndunarfærasjúkdómur
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] fræðiheiti: langvinn lungnateppa, langvinnur lungnateppusjúkdómur
- Dæmi
- [1] „Langvinn lungnateppa (LLT) hefur áhrif á fólk á ýmsan hátt. Í flestum tilvikum má rekja sjúkdóminn til reykinga.“ (Doktor.is : Langvinn lungnateppa)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Lungnateppa“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lungnateppa “