lystarstol
Íslenska
Fallbeyging orðsins „lystarstol“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | lystarstol | lystarstolið | —
|
—
| ||
Þolfall | lystarstol | lystarstolið | —
|
—
| ||
Þágufall | lystarstoli | lystarstolinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | lystarstols | lystarstolsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
lystarstol (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] sjúkdómur, geðsjúkdómur (fræðiheiti: Anorexia nervosa/ Anorexia mentalis)
- Orðsifjafræði
- Yfirheiti
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Átröskunum er almennt skipt upp í þrjá flokka, en þeir eru: lystarstol (anorexia nervosa), lotugræðgi og átröskun ekki nánar skilgreind (eating disorder not otherwise specified; EDNOS), stundum kölluð ódæmigerð átröskun (atypical eating disorder).“ (Læknablaðið.is : Átraskanir: einkenni, framvinda, faraldsfræði og tengsl við geðsjúkdóma. 02. tbl 92. árg. 2006)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Lystarstol“ er grein sem finna má á Wikipediu.