lystarstol

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lystarstol“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lystarstol lystarstolið
Þolfall lystarstol lystarstolið
Þágufall lystarstoli lystarstolinu
Eignarfall lystarstols lystarstolsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lystarstol (hvorugkyn); sterk beyging

[1] sjúkdómur, geðsjúkdómur (fræðiheiti: Anorexia nervosa/ Anorexia mentalis)
Orðsifjafræði
lystar- og -stol
Yfirheiti
[1] átsýki, átröskun
Sjá einnig, samanber
lotugræðgi, lotuofát
lystarleysi
Dæmi
[1] „Átröskunum er almennt skipt upp í þrjá flokka, en þeir eru: lystarstol (anorexia nervosa), lotu­græðgi og átröskun ekki nánar skilgreind (eating disorder not otherwise specified; EDNOS), stundum kölluð ódæmigerð átröskun (atypical eating disorder).“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Átraskanir: einkenni, framvinda, faraldsfræði og tengsl við geðsjúkdóma. 02. tbl 92. árg. 2006)

Þýðingar

Tilvísun

Lystarstol er grein sem finna má á Wikipediu.