mýrarljós

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „mýrarljós“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mýrarljós mýrarljósið mýrarljós mýrarljósin
Þolfall mýrarljós mýrarljósið mýrarljós mýrarljósin
Þágufall mýrarljósi mýrarljósinu mýrarljósum mýrarljósunum
Eignarfall mýrarljóss mýrarljóssins mýrarljósa mýrarljósanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mýrarljós (hvorugkyn); sterk beyging

[1] ljósfyrirbrigði
Orðsifjafræði
mýrar- og ljós
Aðrar stafsetningar
[1] mýraljós
Samheiti
[1] hrævareldur, hrævarljós, villiljós

Þýðingar

Tilvísun

Mýrarljós er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn321115

Vísindavefurinn: „Hvað eru hrævareldar og hvar er þeirra getið í innlendum og erlendum heimildum? >>>