markfruma
Íslenska
Nafnorð
markfruma (kvenkyn); veik beyging
- [1] innkirtlafræði: fruma sem bregst við tilteknu boðefni
- [2] blóðsjúkdómafræði: óeðlilegt, rautt blóðkorn
- Orðsifjafræði
- mark-, eins og í markmið, skeytt framan við fruma
- Dæmi
- [1] „Hormón berast með blóðrásinni um allan líkamann en aðeins tilteknar frumur verða fyrir áhrifum af þeim og kallast þær markfrumur (e. target cells).“ (Vísindavefurinn : Hvernig verka vefaukandi sterar?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Markfruma“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „345488“
Íðorðabankinn „694380“