rautt blóðkorn

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rautt blóðkorn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rautt blóðkorn rauða blóðkornið rauð blóðkorn rauðu blóðkornin
Þolfall rautt blóðkorn rauða blóðkornið rauð blóðkorn rauðu blóðkornin
Þágufall rauðu blóðkorni rauða blóðkorninu rauðum blóðkornum rauðu blóðkornunum
Eignarfall rauðs blóðkorns rauða blóðkornsins rauðra blóðkorna rauðu blóðkornanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

(samsett orð)

rautt blóðkorn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Rauð blóðkorn eru algengustu blóðkorn í blóði. Þau eru disklaga og sjá um að tengjast súrefni og koltvísýringi og bera það um líkamann. Rauð blóðkorn eru mynduð í beinmerg.
Samheiti
[1] rauðkorn
Andheiti
[1] hvítt blóðkorn, hvítkorn

Þýðingar

Tilvísun

Rautt blóðkorn er grein sem finna má á Wikipediu.