Íslenska


Fallbeyging orðsins „martröð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall martröð martröðin martraðir martraðirnar
Þolfall martröð martröðina martraðir martraðirnar
Þágufall martröð martröðinni martröðum martröðunum
Eignarfall martraðar martraðarinnar martraða martraðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

martröð (kvenkyn); sterk beyging

[1] slæmur draumur
[2] þungi, áhyggja
Undirheiti
mara
Dæmi
[1] „Ef barnið grætur og vaknar af martröð hefur það þörf fyrir huggun og öryggi.“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Svefn barna - hversu mikill eða lítill?)
[1] „Martröð (nightmare) ætti sér hins vegar stað í augnkyrrðarsvefni (non- rapid eye movement sleep) og þá muna börnin oftast draumfarirnar eða tilefni hræðslunnar.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Íðorð 160. Hjartaöng)
[1] „Martröð er óþægilegur draumur, en draumar eru meðvitundarástand sem er til staðar í svefni.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað er martröð og hvað orsakar hana?)

Þýðingar

Tilvísun

Martröð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „martröð