með

1 breyting í þessari útgáfu er óyfirfarin. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska


Atviksorð

með

[1] auk þess; sem aukabúnaður til
Framburður
noicon með | flytja niður ›››
IPA: [mɛːð], [mɛ(ː)]
Orðtök, orðasambönd
[1] hér með
[1] í og með
[1] koma með, vera með
[1] telja eitthvað með
Dæmi
[1] Ertu (ert og þú) með?

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „með



Forsetning

með

[1] +þolfall
[1a] um fylgd (t.d. vera með eitthvað = hafa eitthvað)
[1b] um sjúkdóma eða líkamshluta, í lýsingum (t.d. vera með sjúkdóm, vera með stórt höfuð)
[2] +þágufall
[2a] um stöðu (t.d. vestur með...)
[2b] um eiginleika (t.d. vera með lífi, vera með barni...)
[2c] um tíma (t.d. með kvöldinu)
[2d] um tæki
[2e] um fylgd, hjálp
Framburður
IPA: [mɛːð], [mɛ(ː)]
Orðtök, orðasambönd
[1] koma með eitthvað
[1] koma með einhvern
[2] koma með einhverjum
[2] með því, með því móti
[2] með öllu
Sjá einnig, samanber
við
Dæmi
[1,2] „Í rökkursbyrjun sá hann, að neðan með [2a] ánni komu sjö hálfvaxnir strákar, allir svartklæddir með [1b] prjónahúfur á höfðum, og allir héldu þeir á samanbrotnum pokum.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Púkarnir með pokana)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „með



Samtenging

með

[1] sjá með því að
Framburður
IPA: [mɛːð], [mɛ(ː)]
Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „með