með
Íslenska
Atviksorð
Þýðingar
Forsetning
með
- [1] +þolfall
- [1a] um fylgd (t.d. vera með eitthvað = hafa eitthvað)
- [1b] um sjúkdóma eða líkamshluta, í lýsingum (t.d. vera með sjúkdóm, vera með stórt höfuð)
- [2] +þágufall
- [2a] um stöðu (t.d. vestur með...)
- [2b] um eiginleika (t.d. vera með lífi, vera með barni...)
- [2c] um tíma (t.d. með kvöldinu)
- [2d] um tæki
- [2e] um fylgd, hjálp
- Framburður
- IPA: [mɛːð], [mɛ(ː)]
- Orðtök, orðasambönd
- [1] koma með eitthvað
- [1] koma með einhvern
- [2] koma með einhverjum
- [2] með því, með því móti
- [2] með öllu
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1,2] „Í rökkursbyrjun sá hann, að neðan með [2a] ánni komu sjö hálfvaxnir strákar, allir svartklæddir með [1b] prjónahúfur á höfðum, og allir héldu þeir á samanbrotnum pokum.“ (Snerpa.is : Púkarnir með pokana)
Þýðingar
Samtenging
með
- [1] sjá með því að
- Framburður
- IPA: [mɛːð], [mɛ(ː)]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „með “