minnisleysi
Íslenska
Fallbeyging orðsins „minnisleysi“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | minnisleysi | minnisleysið | —
|
—
| ||
Þolfall | minnisleysi | minnisleysið | —
|
—
| ||
Þágufall | minnisleysi | minnisleysinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | minnisleysis | minnisleysisins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
minnisleysi (hvorugkyn); sterk beyging
- Orðsifjafræði
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Alzheimersjúkdómur er einn af allnokkrum og hinn algengasti meðal svokallaðra minnissjúkdóma er lýsa sér m.a. í minnisleysi á nýorðna hluti og síðar á eldri atburði.“ (Doktor.is : Örvandi lyf)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Minnisleysi“ er grein sem finna má á Wikipediu.