Íslenska


Eignarfornöfn
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall minn mín mitt mínir mínar mín
Þolfall minn mína mitt mína mínar mín
Þágufall mínum minni mínu mínum mínum mínum
Eignarfall míns minnar míns minna minna minna

Eignarfornafn

minni

[1] þágufall: eintala: minn (kvenkyn)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „minni


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „minni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall minni minnið minni minnin
Þolfall minni minnið minni minnin
Þágufall minni minninu minnum minnunum
Eignarfall minnis minnisins minna minnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

minni (hvorugkyn); sterk beyging

[1] hæfni til að geyma upplifun og skynjun til að geta munað þær síðar
[2] tölvufræði: tæki til að geyma gögn
[3] mótíf
Undirheiti
[2] aðalminni, biðminni, skyndiminni (flýtiminni)

Þýðingar

Tilvísun

Minni er grein sem finna má á Wikipediu.
Tölvuorðasafnið „minni“