Íslenska


Fallbeyging orðsins „mjaldur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mjaldur mjaldurinn mjaldrar mjaldrarnir
Þolfall mjaldur mjaldurinn mjaldra mjaldrana
Þágufall mjaldri mjaldrinum mjöldrum mjöldrunum
Eignarfall mjaldurs mjaldursins mjaldra mjaldranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mjaldur (karlkyn); sterk beyging

[1] hvalur (fræðiheiti: delphinapterus leucas), er tannhvalur og er önnur af tveimur tegundum í hvíthvalaætt. Hin tegundin er náhvalur
Orðsifjafræði
mjaldur þýðir sá hvíti; eldri mynd þess er mjallur, sem er dregið af orðinu mjöll (snjór).
Samheiti
[1] hvíthvalur, hvítfiskur og hvítingur

Þýðingar

Tilvísun

Mjaldur er grein sem finna má á Wikipediu.