Íslenska


Fallbeyging orðsins „náhvalur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall náhvalur náhvalurinn náhvalir náhvalirnir
Þolfall náhval náhvalinn náhvali náhvalina
Þágufall náhval náhvalnum náhvölum náhvölunum
Eignarfall náhvals náhvalsins náhvala náhvalanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

náhvalur (karlkyn); sterk beyging

[1] hvalur (fræðiheiti: monodon monoceros) er tegund tannhvala og er önnur af tveimur tegundum í hvíthvalaætt (Monodontidae). Hin er mjaldur
Orðsifjafræði
Latneska fræðiheitið þýðir: „hvalurinn með eina tönn og eitt horn“.
Samheiti
[1] náhveli

Þýðingar

Tilvísun

Náhvalur er grein sem finna má á Wikipediu.