Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá mjallahvítur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) mjallahvítur mjallahvítari mjallahvítastur
(kvenkyn) mjallahvít mjallahvítari mjallahvítust
(hvorugkyn) mjallahvítt mjallahvítara mjallahvítast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) mjallahvítir mjallahvítari mjallahvítastir
(kvenkyn) mjallahvítar mjallahvítari mjallahvítastar
(hvorugkyn) mjallahvít mjallahvítari mjallahvítust

Lýsingarorð

mjallahvítur

[1] litur: mjallhvítur
Orðsifjafræði
mjalla- og hvítur
Aðrar stafsetningar
[1] mjallhvítur
Samheiti
[1] fannhvítur, snjóhvítur
Sjá einnig, samanber
svartur, blár, rauður, gulur, grænn, appelsínugulur, fjólublár, brúnn, grár
Viðauki:Litaheiti á íslensku
Yfirheiti
hvítur

Þýðingar

Tilvísun