Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá blár/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) blár blárri bláastur
(kvenkyn) blá blárri bláust
(hvorugkyn) blátt blárra bláast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) bláir blárri bláastir
(kvenkyn) bláar blárri bláastar
(hvorugkyn) blá blárri bláust

Lýsingarorð

blár (karlkyn)

[1] Blár er einn af grunnlitunum þremur og er með stystu bylgjulengd grunnlitanna lita (um 420-490 nm).
[2] fornt: svartur, dökkur
[3] einfaldur
Undirheiti
[1] himinblár, kóngablár, ljósblár
Orðtök, orðasambönd
blátt áfram
[2] blár sem hel
[3] vera ekki svo blár
Afleiddar merkingar
[1] helblár
Sjá einnig, samanber
svartur, hvítur, rauður, gulur, grænn, appelsínugulur, fjólublár, brúnn, grár
Viðauki:Litaheiti á íslensku
Dæmi
[1] „Bláa ljósið, sem er hluti hvíta ljóssins, dreifist miklu meira en annað og því er himinninn blár.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Af hverju er himinninn blár?)

Þýðingar

Tilvísun

Blár er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „blár



Fallbeyging orðsins „blár“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blár blárinn
Þolfall blá bláinn
Þágufall blái bláinum
Eignarfall blás blásins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

blár (karlkyn); sterk beyging

[1] skáldamál: himinn
Orðtök, orðasambönd
[1] fara út í bláinn

Þýðingar

Tilvísun