blár
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „blár/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | blár | blárri | bláastur |
(kvenkyn) | blá | blárri | bláust |
(hvorugkyn) | blátt | blárra | bláast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | bláir | blárri | bláastir |
(kvenkyn) | bláar | blárri | bláastar |
(hvorugkyn) | blá | blárri | bláust |
Lýsingarorð
blár (karlkyn)
- [1] Blár er einn af grunnlitunum þremur og er með stystu bylgjulengd grunnlitanna lita (um 420-490 nm).
- [2] fornt: svartur, dökkur
- [3] einfaldur
- Undirheiti
- Orðtök, orðasambönd
- Afleiddar merkingar
- [1] helblár
- Sjá einnig, samanber
- svartur, hvítur, rauður, gulur, grænn, appelsínugulur, fjólublár, brúnn, grár
- Viðauki:Litaheiti á íslensku
- Dæmi
- [1] „Bláa ljósið, sem er hluti hvíta ljóssins, dreifist miklu meira en annað og því er himinninn blár.“ (Vísindavefurinn : Af hverju er himinninn blár?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Blár“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „blár “
Fallbeyging orðsins „blár“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | blár | blárinn | —
|
—
| ||
Þolfall | blá | bláinn | —
|
—
| ||
Þágufall | blái | bláinum | —
|
—
| ||
Eignarfall | blás | blásins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
blár (karlkyn); sterk beyging
- Orðtök, orðasambönd
- [1] fara út í bláinn
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun