Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá snjóhvítur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) snjóhvítur snjóhvítari snjóhvítastur
(kvenkyn) snjóhvít snjóhvítari snjóhvítust
(hvorugkyn) snjóhvítt snjóhvítara snjóhvítast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) snjóhvítir snjóhvítari snjóhvítastir
(kvenkyn) snjóhvítar snjóhvítari snjóhvítastar
(hvorugkyn) snjóhvít snjóhvítari snjóhvítust

Lýsingarorð

snjóhvítur

[1] litur: mjallhvítur
Orðsifjafræði
snjó- og hvítur
Samheiti
mjallahvítur, mjallhvítur
Yfirheiti
[1] hvítur
Sjá einnig, samanber
svartur, blár, rauður, gulur, grænn, appelsínugulur, fjólublár, brúnn, grár
Viðauki:Litaheiti á íslensku

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „snjóhvítur