myrkur
Íslenska
Nafnorð
myrkur (hvorugkyn); sterk beyging
- Samheiti
- [1] myrkvi
- Andheiti
- [1] birta
- Orðtök, orðasambönd
- [1] sitja í myrkri
- [1] þreifandi myrkur
- Afleiddar merkingar
- [1] (vera) myrkfælinn, myrkva eitthvað, myrkvast, myrkvun
- [1] niðamyrkur
- Dæmi
- [1] „Þarna sat maður í myrkrinu og það var líka myrkur á sviðinu utan smáglæta á tvo karla sem töluðu saman á þýsku og sungu einhverja hljóma sem ég botnaði ekkert í.“ (Læknablaðið.is : Galdurinn við tónlist Wagners - áhugamál Árna Tómasar Ragnarssonar)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Myrkur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „myrkur “
Íslensk beygingafræði, Colin D. Thomson. Helmut Buske Verlag. Hamburg 1987. ISBN 978-3871188411
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „myrkur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | myrkur | myrkari | myrkastur |
(kvenkyn) | myrk | myrkari | myrkust |
(hvorugkyn) | myrkt | myrkara | myrkast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | myrkir | myrkari | myrkastir |
(kvenkyn) | myrkar | myrkari | myrkastar |
(hvorugkyn) | myrk | myrkari | myrkust |
Lýsingarorð
myrkur
- Andheiti
- [1] bjartur
- Orðtök, orðasambönd
- myrkt af nótt
- Dæmi
- [1] „Loks kemur þar að að honum virðist allt í einu verða myrkt fyrir augum sér, loftið þykknar svo hann fær valla dregið andann.“ (Snerpa.is : Séra Magnús)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „myrkur “