Sjá einnig: Myrkvi

Íslenska


Fallbeyging orðsins „myrkvi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall myrkvi myrkvinn myrkvar myrkvarnir
Þolfall myrkva myrkvann myrkva myrkvana
Þágufall myrkva myrkvanum myrkvum myrkvunum
Eignarfall myrkva myrkvans myrkva myrkvanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

myrkvi (karlkyn); veik beyging

[1] í stjörnufræði
Framburður
IPA: [mɪr̥.kvɪ]
Undirheiti
sólmyrkvi, tunglmyrkvi
Sjá einnig, samanber
myrkur
myrkviði, myrkviður, Myrkviður

Þýðingar

Tilvísun

Myrkvi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „myrkvi