Íslenska


Fallbeyging orðsins „mysa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mysa mysan
Þolfall mysu mysuna
Þágufall mysu mysunni
Eignarfall mysu mysunnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mysa (kvenkyn); veik beyging

[1] Mysa er mjólkurafurð sem verður til við skyr– og ostaframleiðslu.
Dæmi
[1] Í gamla daga var líka vinsælt að blanda mysu saman við vatn, og varð þá til svaladrykkur sem kallaðist sýra og þótti góður svaladrykkur.

Þýðingar

Tilvísun

Mysa er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mysa