náttúruvísindi
Íslenska
Fallbeyging orðsins „náttúruvísindi“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | — |
— |
náttúruvísindi | náttúruvísindin | ||
Þolfall | — |
— |
náttúruvísindi | náttúruvísindin | ||
Þágufall | — |
— |
náttúruvísindum | náttúruvísindunum | ||
Eignarfall | — |
— |
náttúruvísinda | náttúruvísindanna | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
náttúruvísindi (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Náttúruvísindi eru þær greinar vísinda sem fjalla um náttúruna í kringum okkur, jafnt dauða sem lifandi hluta hennar. Tilgangur þeirra er að reyna að lýsa náttúrunni og skilja hana.
- Yfirheiti
- Sjá einnig, samanber
- eðlisfræði, efnafræði, jarðeðlisfræði, jarðfræði, landfræði, lífefnafræði, líffræði, matvælafræði, stjörnufræði
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Náttúruvísindi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „náttúruvísindi “