Sjá einnig: Nökkvi

Íslenska


Fallbeyging orðsins „nökkvi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall nökkvi nökkvinn nökkvar nökkvarnir
Þolfall nökkva nökkvann nökkva nökkvana
Þágufall nökkva nökkvanum nökkvum nökkvunum
Eignarfall nökkva nökkvans nökkva nökkvanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

nökkvi (karlkyn); veik beyging

[1] gamalt heiti yfir bát, skip
[2] lindýr af nökkvaætt

Þýðingar

Tilvísun

Nökkvi er grein sem finna má á Wikipediu.

Margmiðlunarefni tengt „Category:Polyplacophora“ er að finna á Wikimedia Commons.