lindýr
Íslenska
Nafnorð
lindýr (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Lindýr (fræðiheiti: Mollusca) eru stór og fjölbreytt fylking dýra sem inniheldur ólíkar tegundir eins og skelfisk, snigla, smokkfiska og kolkrabba.
- Orðsifjafræði
- Undirheiti
- [1] sælindýr
- [1] einskeljungar, hyrnuskeljar, nökkvar, samlokur, smokkar, sniglar
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Lindýr“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lindýr “