norðurljós

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „norðurljós“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall
norðurljós norðurljósin
Þolfall
norðurljós norðurljósin
Þágufall
norðurljósum norðurljósunum
Eignarfall
norðurljósa norðurljósanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Norðurljós

Nafnorð

norðurljós (hvorugkyn) (fleirtöluorð) ; sterk beyging

[1] segulljós
Orðsifjafræði
norður og ljós
Framburður
IPA: [ˈnɔrðʏrˌljouːs]
Andheiti
[1] suðurljós
Dæmi
[1] „Orkan í rafeindunum og róteindunum örvar sameindir og frumeindir í lofthjúpnum en þær senda aftur á móti frá sér orkuna sem sýnilegt ljós sem við köllum norðurljós eða suðurljós eftir því við hvorn pólinn þau sjást.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: 23.11.2000. Aðalbjörn Þórólfsson, Ögmundur Jónsson. Af hverju stafa norður- og suðurljósin?)

Þýðingar

Tilvísun

Norðurljós er grein sem finna má á Wikipediu.

ISLEX orðabókin „norðurljós“
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „norðurljós
Icelandic Online Dictionary and Readings „norðurljós
Íðorðabankinn321144