norðurljós
Íslenska
Fallbeyging orðsins „norðurljós“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | —
|
—
|
norðurljós | norðurljósin | ||
Þolfall | —
|
—
|
norðurljós | norðurljósin | ||
Þágufall | —
|
—
|
norðurljósum | norðurljósunum | ||
Eignarfall | —
|
—
|
norðurljósa | norðurljósanna | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
norðurljós (hvorugkyn) (fleirtöluorð) ; sterk beyging
- [1] segulljós
- Orðsifjafræði
- Framburður
- IPA: [ˈnɔrðʏrˌljouːs]
- Andheiti
- [1] suðurljós
- Dæmi
- [1] „Orkan í rafeindunum og róteindunum örvar sameindir og frumeindir í lofthjúpnum en þær senda aftur á móti frá sér orkuna sem sýnilegt ljós sem við köllum norðurljós eða suðurljós eftir því við hvorn pólinn þau sjást.“ (Vísindavefurinn : 23.11.2000. Aðalbjörn Þórólfsson, Ögmundur Jónsson. Af hverju stafa norður- og suðurljósin?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Norðurljós“ er grein sem finna má á Wikipediu.
ISLEX orðabókin „norðurljós“
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „norðurljós“
Icelandic Online Dictionary and Readings „norðurljós “
Íðorðabankinn „321144“