suðurljós

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „suðurljós“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall
suðurljós suðurljósin
Þolfall
suðurljós suðurljósin
Þágufall
suðurljósum suðurljósunum
Eignarfall
suðurljósa suðurljósanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Suðurljós

Nafnorð

suðurljós (hvorugkyn) (fleirtöluorð) ; sterk beyging

[1] segulljós
Orðsifjafræði
suður og ljós
Framburður
IPA: [ˈsʏːðʏrˌljouːs]
Andheiti
[1] norðurljós
Dæmi
[1] „Eins og áður sagði eru áhrif sólvindsins mest á kraga kringum segulpólana og þar eru norður- og suðurljósin einnig mest áberandi.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: 23.11.2000. Aðalbjörn Þórólfsson, Ögmundur Jónsson. Af hverju stafa norður- og suðurljósin?)

Þýðingar

Tilvísun

Suðurljós er grein sem finna má á Wikipediu.

Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „suðurljós
Íðorðabankinn322171