Íslenska


Fallbeyging orðsins „orðabók“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall orðabók orðabókin orðabækur orðabækurnar
Þolfall orðabók orðabókina orðabækur orðabækurnar
Þágufall orðabók orðabókinni orðabókum orðabókunum
Eignarfall orðabókar orðabókarinnar orðabóka orðabókanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

orðabók (kvenkyn); sterk beyging

[1] Orðabók er bók sem inniheldur lista af orði ákveðins tungumáls (lang oftast í stafrófsröð) sem hefur upplýsingar um merkingu, framburð, orðsifjafræði, beygðar myndir o.s.frv.
Orðsifjafræði
orð og bók
Yfirheiti
[1] bók
Sjá einnig, samanber
alfræðiorðabók, alfræðibók
Dæmi
[1] „Einföld athugun á orðabókum getur leitt ýmislegt í ljós um hugtakið sál.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað merkir orðið sál?)
[1] Wikiorðabókin er frjáls orðabók.

Þýðingar

Tilvísun

Orðabók er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „orðabók