pálmasunnudagur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 16. ágúst 2023.

Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „pálmasunnudagur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall pálmasunnudagur pálmasunnudagurinn pálmasunnudagar pálmasunnudagarnir
Þolfall pálmasunnudag pálmasunnudaginn pálmasunnudaga pálmasunnudagana
Þágufall pálmasunnudegi pálmasunnudeginum pálmasunnudögum pálmasunnudögunum
Eignarfall pálmasunnudags pálmasunnudagsins pálmasunnudaga pálmasunnudaganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

pálmasunnudagur (karlkyn); sterk beyging

[1] trúarleg hátíð kristinna sem fellur á sunnudaginn fyrir páskana og er fyrsti dagur dymbilviku

Þýðingar

Tilvísun

Pálmasunnudagur er grein sem finna má á Wikipediu.