puella

1 breyting í þessari útgáfu er óyfirfarin. Stöðuga útgáfan var skoðuð 7. ágúst 2023.

Latína


Latnesk fallbeyging orðsins „puella“
Eintala Fleirtala
Nefnifall (nominativus) puella puellae
Eignarfall (genitivus) puellae puellārum
Þágufall (dativus) puellae puellīs
Þolfall (accusativus) puellam puellās
Ávarpsfall (vocativus) puella puellae
Sviftifall (ablativus) puellā puellīs

Nafnorð

puella (kvenkyn)

[1] stelpa
[2] dóttir
[3] mær, ung kona/stúlka
[4] ambátt