rúmfræði

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 14. nóvember 2023.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rúmfræði“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rúmfræði rúmfræðin
Þolfall rúmfræði rúmfræðina
Þágufall rúmfræði rúmfræðinni
Eignarfall rúmfræði rúmfræðinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rúmfræði (kvenkyn); sterk beyging

[1] Rúmfræði er undirgrein stærðfræðinnar sem á uppruna sinn að rekja til þess að menn vildu geta reiknað út fjarlægðir í rúmi. Ásamt talnafræði, er rúmfræði elsta grein stærðfræði. Grunnhugtök rúmfræðinnar eru punktur, lína og slétta (plan).
Orðsifjafræði
rúm- og fræði

Þýðingar

Tilvísun

Rúmfræði er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rúmfræði

Vísindavefurinn: „Hvað er rúmfræði? >>>