Íslenska


Fallbeyging orðsins „rauðviður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rauðviður rauðviðurinn rauðviðir rauðviðirnir
Þolfall rauðvið rauðviðinn rauðviði rauðviðina
Þágufall rauðvið/ rauðviði rauðviðnum/ rauðviðinum rauðviðum rauðviðunum
Eignarfall rauðviðar rauðviðarins rauðviða rauðviðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Rauðviðir

Nafnorð

rauðviður (karlkyn); sterk beyging

[1] tré (fræðiheiti: Sequoia sempervirens)
Orðsifjafræði
rauð- og viður (vegna rauða viðarins þessara trjáa)
Samheiti
[1] kaliforníurauðviður
Yfirheiti
barrtré

Þýðingar

Tilvísun

Rauðviður er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn401742