risaeðla
Íslenska
Nafnorð
risaeðla (kvenkyn); veik beyging
- [1] Risaeðlur (fræðiheiti: Dinosauria) voru hryggdýr sem drottnuðu yfir landrænu vistkerfi Jarðar í meira en 160 milljónir ára. Þær komu fyrst fram á sjónarsviðið fyrir um 230 milljónum ára. Í lok Krítartímabilsins fyrir 65 milljónum ára varð hamfaraatburður sem að olli útdauða þeirra og þar með endalokum yfirráða þeirra á landi.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Risaeðla“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „risaeðla “