Íslenska


Fallbeyging orðsins „risafura“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall risafura risafuran risafurur risafururnar
Þolfall risafuru risafuruna risafurur risafururnar
Þágufall risafuru risafurunni risafurum risafurunum
Eignarfall risafuru risafurunnar risafura risafuranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Litlar risafurur

Nafnorð

risafura (kvenkyn); veik beyging

[1] tré (fræðiheiti: Sequoiadendron giganteum)
Orðsifjafræði
risa- og fura
Dæmi
[1] „Risafurur geta orðið allt að 95 metrar á hæð og 15 metrar í þvermál.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hversu há og hversu þung er risafura í samanburði við steypireyði?)

Þýðingar

Tilvísun

Risafura er grein sem finna má á Wikipediu.