risafura
Íslenska
Nafnorð
risafura (kvenkyn); veik beyging
- [1] tré (fræðiheiti: Sequoiadendron giganteum)
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] „Risafurur geta orðið allt að 95 metrar á hæð og 15 metrar í þvermál.“ (Vísindavefurinn : Hversu há og hversu þung er risafura í samanburði við steypireyði?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun