risi
Íslenska
Nafnorð
risi (karlkyn); veik beyging
- [1] jötunn, stórvaxin og sterk mannlík vera; mjög stórvaxin vera
- [2] stjörnufræði: eitthvað mjög stórt (t.d. stór stjarna)
- Samheiti
- [1] jötunn
- Andheiti
- [1,2] dvergur
- Undirheiti
- [2] risasól
- Orðtök, orðasambönd
- [2] rauður risi
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Tröllin koma fyrir í íslenskum þjóðsögum, jötnarnir eru í norrænni goðafræði og risarnir finnast yfirleitt í evrópskum ævintýrum.“ (Vísindavefurinn : Hvað var elsta tröllið gamalt þegar það dó?)
- [2] „Schedar er appelsínugulur risi í 120 ljósára fjarlægð.“ (Vísindavefurinn : Hvað heitir stjörnumerkið sem er eins og W í laginu?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Risi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „risi “