Íslenska


Fallbeyging orðsins „risi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall risi risinn risar risarnir
Þolfall risa risann risa risana
Þágufall risa risanum risum risunum
Eignarfall risa risans risa risanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

risi (karlkyn); veik beyging

[1] jötunn, stórvaxin og sterk mannlík vera; mjög stórvaxin vera
[2] stjörnufræði: eitthvað mjög stórt (t.d. stór stjarna)
Samheiti
[1] jötunn
Andheiti
[1,2] dvergur
Undirheiti
[2] risasól
Orðtök, orðasambönd
[2] rauður risi
Sjá einnig, samanber
risa-
tröll
Dæmi
[1] „Tröllin koma fyrir í íslenskum þjóðsögum, jötnarnir eru í norrænni goðafræði og risarnir finnast yfirleitt í evrópskum ævintýrum.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað var elsta tröllið gamalt þegar það dó?)
[2] „Schedar er appelsínugulur risi í 120 ljósára fjarlægð.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað heitir stjörnumerkið sem er eins og W í laginu?)

Þýðingar

Tilvísun

Risi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „risi