súra
Íslenska
Nafnorð
súra (karlkyn); sterk beyging
- [1] ættkvísl plantna (fræðiheiti: Rumex) innan súruættar. Oftast notað í fleirtölu, súrur
- [2] kafli í Kóraninum en Kóraninn skiptist í 114 súrur
- Undirheiti
- [1] hundasúra, túnsúra, tröllasúra
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun