Íslenska


Fallbeyging orðsins „sagnfræðingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sagnfræðingur sagnfræðingurinn sagnfræðingar sagnfræðingarnir
Þolfall sagnfræðing sagnfræðinginn sagnfræðinga sagnfræðingana
Þágufall sagnfræðingi sagnfræðinginum sagnfræðingum sagnfræðingunum
Eignarfall sagnfræðings sagnfræðingsins sagnfræðinga sagnfræðinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sagnfræðingur (karlkyn); sterk beyging

[1] vísindamaður í sagnfræði
Undirheiti
[1] fjölmiðlasagnfræðingur, kvikmyndasagnfræðing
Afleiddar merkingar
[1] sagnfræðilegur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „sagnfræðingur