samvistarfall

Íslenska


Fallbeyging orðsins „samvistarfall“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall samvistarfall samvistarfallið samvistarföll samvistarföllin
Þolfall samvistarfall samvistarfallið samvistarföll samvistarföllin
Þágufall samvistarfalli samvistarfallinu samvistarföllum samvistarföllunum
Eignarfall samvistarfalls samvistarfallsins samvistarfalla samvistarfallanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

samvistarfall (hvorugkyn); sterk beyging

[1] málfræði: fall
Sjá einnig, samanber
áhrifsfall, ávarpsfall, deildarfall, eignarfall, fjarverufall, íferðarfall, íverufall, nefnifall, nærverufall, staðarfall, sviftifall, tilgangsfall, tækisfall, úrferðarfall, verufall, þágufall, þolfall

Þýðingar

Tilvísun

Samvistarfall er grein sem finna má á Wikipediu.