Íslenska


Fallbeyging orðsins „silfurkambur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall silfurkambur silfurkamburinn silfurkambar silfurkambarnir
Þolfall silfurkamb silfurkambinn silfurkamba silfurkambana
Þágufall silfurkambi silfurkambinum/ silfurkambnum silfurkömbum silfurkömbunum
Eignarfall silfurkambs silfurkambsins silfurkamba silfurkambanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

silfurkambur (karlkyn); sterk beyging

[1] skrautkambur; blóm, planta (fræðiheiti: Celosia argentea)
Samheiti
[1] hanakambur, skrautkambur

Þýðingar

Tilvísun

Silfurkambur er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn411606