silfurkambur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „silfurkambur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall silfurkambur silfurkamburinn silfurkambar silfurkambarnir
Þolfall silfurkamb silfurkambinn silfurkamba silfurkambana
Þágufall silfurkambi silfurkambinum/ silfurkambnum silfurkömbum silfurkömbunum
Eignarfall silfurkambs silfurkambsins silfurkamba silfurkambanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

silfurkambur (karlkyn); sterk beyging

[1] skrautkambur; blóm, planta (fræðiheiti: Celosia argentea)
Samheiti
[1] hanakambur, skrautkambur

Þýðingar

Tilvísun

Silfurkambur er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn411606