sjálfsfróun
Íslenska
Nafnorð
sjálfsfróun (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Sjálfsfróun er þegar karlmaður eða kona þægja eigin kynhvöt með því að örva eigin kynfæri og endar oftast með fullnægingu. Oftast er um að ræða líkamssnertingu eingöngu, hönd á kynfærum, en einnig nota sumir kynlífsleikföng eða aðra hluti. Sjálfsfróun er algengust í einrúmi en einnig er til gagnkvæm fýsnarfróun. Sjálfsfróun er einnig algeng meðal dýra.
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] fýsnarfróun, sjálfsþæging
- Dæmi
- [1] „Sjálfsfróun verður leið til þess að kynnast eigin líkama og getur reynst gagnleg við að mynda gott kynferðislegt samband við annan einstakling síðar meir (Hyde og DeLamater, 2000).“ (Vísindavefurinn : Er sjálfsfróun hættuleg?)
þýðingar
- Tilvísun
„Sjálfsfróun“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sjálfsfróun “