sjávarfall
Íslenska
Nafnorð
sjávarfall (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] (einkum í fleirtölu) Sjávarföll eru ris og hnig sjávar á jörðinni, til komin vegna þyngdarkrafta tungls og sólar sem toga í jörðina. Hugtakið nær yfir bæði flóð, sem er hækkun á yfirborði sjávar, og fjöru, þar sem yfirborðið lækkar.
- Orðsifjafræði
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Sjávarfall“ er grein sem finna má á Wikipediu.