sjávarfall

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. nóvember 2009.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sjávarfall“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sjávaráfall sjávaráfallið sjávaráföll sjávaráföllin
Þolfall sjávaráfall sjávaráfallið sjávaráföll sjávaráföllin
Þágufall sjávaráfalli sjávaráfallinu sjávaráföllum sjávaráföllunum
Eignarfall sjávaráfalls sjávaráfallsins sjávaráfalla sjávaráfallanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sjávarfall (hvorugkyn); sterk beyging

[1] (einkum í fleirtölu) Sjávarföll eru ris og hnig sjávar á jörðinni, til komin vegna þyngdarkrafta tungls og sólar sem toga í jörðina. Hugtakið nær yfir bæði flóð, sem er hækkun á yfirborði sjávar, og fjöru, þar sem yfirborðið lækkar.
Orðsifjafræði
sjávar- og fall

Þýðingar

Tilvísun

Sjávarfall er grein sem finna má á Wikipediu.

Íðorðabankinn375893