sjödepla
Íslenska
Nafnorð
sjödepla (kvenkyn); veik beyging
- [1] sjöbletta maríuhæna (fræðiheiti: Coccinella septempunctata)
- Orðsifjafræði
- Yfirheiti
- [1] maríubjalla, maríuhæna
- Dæmi
- [1] „Sjödepla lifir ekki hérlendis en berst alloft til landsins með varningi ýmiskonar.“ (Náttúrufræðistofnun Íslands : Sjödepla - Coccinella septempunctata (Linnaeus, 1758).)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun