maríubjalla
Íslenska
Nafnorð
maríubjalla (kvenkyn); veik beyging
- [1] skordýr af maríubjölluætt (fræðiheiti: Coccinellidae)
- [2] sérstök tegund af maríubjölluætt; t.d. ellefubletta maríuhæna (fræðiheiti: Coccinella undecimpunctata), sjöbletta maríuhæna (fræðiheiti: Coccinella septempunctata)
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] maríuhæna
- Undirheiti
- [2] sjödepla (Coccinella septempunctata)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Maríubjalla“ er grein sem finna má á Wikipediu.