skjaldbaka
Íslenska
Nafnorð
skjaldbaka (kvenkyn); veik beyging
- [1] Skjaldbökur (fræðiheiti: Chelonia) eru ættbálkur skriðdýra sem einkennist af brjóskkenndum skildi umhverfis líkamann, sem hefur þróast út frá rifbeinum.
- Yfirheiti
- Undirheiti
- [1] ferskvatnsskjaldbaka, glefsaraskjaldbaka, grænskjaldbaka, landskjaldbaka, leðurskjaldbaka, slýskjaldbaka, sæskjaldbaka, vatnaskjaldbaka
- Dæmi
- [1] Um 300 núlifandi tegundir skjaldbaka eru þekktar, auk nokkurra sem dáið hafa út. Allar tegundir skjaldbaka eru nú í hættu vegna breytinga á strandlengjum sem þær nýta til að verpa eggjum sínum, auk ofveiði.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Skjaldbaka“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skjaldbaka “
Vísindavefurinn: „Hvernig flokkast skjaldbökur?“ >>>