skriðdreki

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 10. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „skriðdreki“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skriðdreki skriðdrekinn skriðdrekar skriðdrekarnir
Þolfall skriðdreka skriðdrekann skriðdreka skriðdrekana
Þágufall skriðdreka skriðdrekanum skriðdrekum skriðdrekunum
Eignarfall skriðdreka skriðdrekans skriðdreka skriðdrekanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skriðdreki (karlkyn); veik beyging

[1] Skriðdreki er brynvarið og vopnað ökutæki á skriðbeltum sem notað er í hernaði, herlöggæslu eða friðargæslu.
Sjá einnig, samanber
brynvagn

Þýðingar

Tilvísun

Skriðdreki er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skriðdreki

Margmiðlunarefni tengt „skriðdrekum“ er að finna á Wikimedia Commons.