Íslenska


Fallbeyging orðsins „vélbyssa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vélbyssa vélbyssan vélbyssur vélbyssurnar
Þolfall vélbyssu vélbyssuna vélbyssur vélbyssurnar
Þágufall vélbyssu vélbyssunni vélbyssum vélbyssunum
Eignarfall vélbyssu vélbyssunnar vélbyssa/ vélbyssna vélbyssanna/ vélbyssnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vélbyssa (kvenkyn); veik beyging

[1] sjálfvirkt skotvopn
Orðsifjafræði
vél- og byssa
Yfirheiti
[1] skotvopn, vopn

Þýðingar

Tilvísun

Vélbyssa er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vélbyssa