skyndiminni
Íslenska
Nafnorð
skyndiminni (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] tölvufræði: Skyndiminni er mjög hraðvirkt minni í tölvum eða öðrum slíkum rafbúnaði, yfirleitt mjög takmarkað að stærð. Skyndiminni inniheldur samansafn af gögnum sem hafa verið afrituð frá einhverjum öðrum stað inn í skyndiminnið til þess að geta nálgast þau á hraðvirkan hátt.
- Orðsifjafræði
- [1] flýtiminni
- Yfirheiti
- [1] biðminni
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Skyndiminni“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Tölvuorðasafnið „skyndiminni“
Íðorðabankinn „465592“