Íslenska


Fallbeyging orðsins „sletta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sletta slettan slettur sletturnar
Þolfall slettu slettuna slettur sletturnar
Þágufall slettu slettunni slettum slettunum
Eignarfall slettu slettunnar sletta/ slettna slettanna/ slettnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sletta (kvenkyn); veik beyging

[1] blettur
[2] (talmál) orð eða orðasamband úr öðru tungumáli, sem hefur verið bætt við eigin tungumáli en stafsetning samsvarar framburði
Undirheiti
[2] enskusletta
Dæmi
[2] „Með orðinu sletta er átt við orð eða samband orða sem borist hefur inn í tungumál úr öðru máli en er ekki viðurkennt þar sem það hefur ekki aðlagast hljóð- eða beygingarkerfinu.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: 19.11.2002. Guðrún Kvaran. Hver er munurinn á slettum, slangri og tökuorðum?)

Þýðingar

Tilvísun

Sletta er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sletta (nafnorð)“

ISLEX orðabókin „sletta“
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „sletta