Íslenska


Fallbeyging orðsins „talmál“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall talmál talmálið talmál talmálin
Þolfall talmál talmálið talmál talmálin
Þágufall talmáli talmálinu talmálum talmálunum
Eignarfall talmáls talmálsins talmála talmálanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

talmál (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Talmál er málform sem maður notar aðalega (en ekki einungis) í töluðu máli. Talmál er oft notað í bókum, þá er einhver persónan „talar“.
Andheiti
[1] ritmál
Sjá einnig, samanber
málfræði, mállýska, málnotkun, málsnið, ritstíll, slangur, sletta, tökuorð

Þýðingar

Tilvísun

Talmál er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „talmál