Íslenska


Fallbeyging orðsins „smáfugl“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall smáfugl smáfuglinn smáfuglar smáfuglarnir
Þolfall smáfugl smáfuglinn smáfugla smáfuglana
Þágufall smáfugli smáfuglinum smáfuglum smáfuglunum
Eignarfall smáfugls smáfuglsins smáfugla smáfuglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

smáfugl (karlkyn); sterk beyging

[1] lítill fugl
Orðsifjafræði
smá- og fugl
Dæmi
[1] „Fjórðungur danskra smáfugla hefur drepist í kuldatíðinni þar í landi síðustu vikuna.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Smáfuglar falla í frostinu. 03.02.2012)

Þýðingar

Tilvísun

Smáfugl er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „smáfugl