smáfugl
Íslenska
Nafnorð
smáfugl (karlkyn); sterk beyging
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] „Fjórðungur danskra smáfugla hefur drepist í kuldatíðinni þar í landi síðustu vikuna.“ (Ruv.is : Smáfuglar falla í frostinu. 03.02.2012)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Smáfugl“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „smáfugl “