smámsaman
Íslenska
Atviksorð
smámsaman
- [1] smátt og smátt, hægt
- Samheiti
- [1] smám saman, smátt og smátt
- Andheiti
- [1] skyndilega
- Dæmi
- [1] „Þakkaði ég honum heilræðið og aflaði ég smámsaman svo mikils af hnetum, að töluverð eign var í.“ (Snerpa.is : Þúsund og ein nótt - Arabiskar sögur í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. Saga Sindbaðs farmanns - fimmta ferð sindbaðs farmanns)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „smámsaman “