smásjá
Íslenska
Nafnorð
smásjá (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Smásjá er tæki til að skoða hluti sem eru of smáir til að sjást með berum augum. Fyrsta smásjáin var smíðuð af gleraugnasmið 1595 í Middleburg í Hollandi.
- [2] stjörnumerki: Smásjáin (fræðiheiti: Microscopium)
- Orðsifjafræði
- Undirheiti
- [1] rafeindasmásjá
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Smásjá“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „smásjá “
Margmiðlunarefni tengt „smásjám“ er að finna á Wikimedia Commons.